Verðlisti

Við bjóðum upp á margar tegundir af brauði og tertum. Best er að ráðfæra sig við bakarameistarann um skraut, stærðir og innihald. Kíktu á verðlistann og hafðu samband.

BRÚÐKAUP

Veitingar Verð
Brúðarterta
700.-pr.mann
Brúðarterta súkkulaði frönsk
590.-pr.mann

Brúðarbakki fylgir öllum tertum og akstur á staðinn, ef þess er óskað.

Brauðterta 700 kr. -pr.mann
Súkkulaðiterta skreytt
550 kr. -pr.mann
Rjómaterta
590 kr. -pr.mann

Hugmyndir að bragðtegundum

Jarðaberja, Karamellukrókant, Irish coffee, Ananas, Jarðaberja/súkkulaði, Peru/súkkulaði, Bláberja, Sérrý, Blóðappelsína

AFMÆLI

Veitingar Verð
Barnaterta 15 manna, með mynd
6.250 kr.
Barnaterta 15 manna, ekki með mynd
5.100 kr.
Barnaterta 30 manna, með mynd
10.890 kr.
Barnaterta 30 manna, ekki með mynd
9.700 kr.
Marengsterta 20 manna 8.000 kr.
Gulrótarterta 20 manna
8.000 kr.
Rósarterta súkkulaði 20 manna
7.000 kr.

SKÍRNIR OG FERMINGAR

Veitingar Verð
Skírnarterta
590.-pr.mann
Marsipanterta
590.-pr.mann
Fermingarbók (marsipan)
550. -pr.mann
Kransakaka
590. -pr.mann
Kransakökuhorn
850. -pr.mann
Kransakökubitar
100. -pr.mann
Rice Crispies turn
310. -pr.mann

Ef pöntuð er kransakaka og terta er 7% afsláttur

Brauðterta 700 kr. -pr.mann
Súkkulaðiterta
550 kr. -pr.mann
Rjómaterta
590 kr. -pr.mann

Upplýsingar um kransakökur

12 hringir 25 manna
15 hringir
35 manna
18 hringir
45 manna
20 hringir
55 manna
22 hringir
65 manna
24 hringir
75 manna

Hugmyndir að bragðtegundum

Jarðaberja, Karamellukrókant, Irish coffee, Ananas, Jarðaberja/súkkulaði, Peru/súkkulaði, Bláberja, Sérrý, Blóðappelsína

FERMINGARHLAÐBORÐ

Hlaðborð 1
1600 kr. á mann
Hlaðborð 2
1850 kr. á mann
Kransakaka
Kransakaka
Fermingarbók (marsipan)
Fermingarbók (marsipan)
Súkkulaðiterta
Súkkulaðiterta
Flatkökur með hangikjöti
Flatkökur með hangikjöti
Marengsterta
Marengsterta
Litlar kleinur
Litlar kleinur
Jarðarberjaterta
Jarðarberjaterta
Brauðterta 1 tegund
Gulrótarterta
Heitur réttur
Peruterta
Skúffustykki
Brauðtertur 3 tegundir
Rjómaterta
2 heitir réttir aspas, skinka,
brokkoli, gráðostur
og kryddhrísgrjón

Skreytt súkkulaðiterta með ganache yfir 520 pr.mann.

Ef pantaðar er 2 tertur eða fleiri þá er 7 % afsláttur.

ERFIDRYKKJUR OG KAFFIHLAÐBORÐ

Tilboð 1
1500 kr. á mann
Tilboð 2
1800 kr. á mann
Brauðterta 1 tegund (skinka, rækja eða túnfiskur)
Brauðtertur 3 tegundir (skinka, rækja og túnfiskur)
Marengsterta
Marengsterta
Marsipan eða rjómaterta
Marsipan eða rjómaterta
Súkkulaðiterta
Súkkulaðiterta
Hjónabandssæla
Hjónabandssæla
Flatkökur með hangikjöti
Flatkökur með hangikjöti
Kleinur
Kleinur
Jarðarberjaterta
Gulrótarterta
Rjómaterta
Kransakökubitar
Heitur aspasréttur (þarf að vera ofn á staðnum)

Tegundir: Egg og síld, rækja, roastbeef, skinka, hangikjöt, reyktur lax

Sending innifalin.

Secured By miniOrange